Fundargerð 139. þingi, 84. fundi, boðaður 2011-03-02 14:00, stóð 14:00:57 til 18:32:57 gert 3 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

miðvikudaginn 2. mars,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Gagnaver -- kosning landskjörstjórnar -- eldsneytisverð og flutningskostnaður o.fl.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Rannsóknarnefndir, frh. 2. umr.

Frv. forsætisn., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 426, nál. 894, brtt. 895.

[14:32]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Umræður utan dagskrár.

Aðgerðir innanríkisráðherra til að sporna við starfsemi skipulagðra glæpasamtaka hérlendis.

[14:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólöf Nordal.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 544. mál (almenn þjónusta). --- Þskj. 914.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:45]

Útbýting þingskjals:


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samininginn, fyrri umr.

Stjtill., 545. mál (neytendavernd). --- Þskj. 915.

[15:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Um fundarstjórn.

Þingsályktunartillaga um skipun stjórnlagaráðs.

[15:50]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Skipun stjórnlagaráðs, fyrri umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 549. mál. --- Þskj. 930.

[16:05]

Hlusta | Horfa

[16:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:32.

---------------